Tvær konur hafa boðið Gylfa húsnæði

Tvær konur hafa boðið Gylfa húsnæði

December 2, 2017 Uncategorized 0

Margrét Friðriksdóttir tók upp myndskeiðið sem birtist hér að neðan en í því ræðir hún við Gylfa niðri í Laugardal. Kemur meðal annars fram að góðhjartaður maður úr Vestamannaeyjum hafi fært Gylfa nýjan fatnað og ætli að færa honum mat á næstunni.